LMA

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) hefur sett upp sýningar ár hvert frá árinu 1936. Sýningar LMA einkennast af miklum hæfileikum, metnaði, glæsibrag og töfrum. Hér er á ferðinni metnaðarfullar uppsetningar Leikfélags Menntaskólans á Akureyri þar sem hátt í 90 nemendur taka þátt í sýningunni hvort sem það er á sviðinu eða á bak við tjöldin. 

GALDRAKARLINN Í OZ

Við frumsýnum Galdrakarlinn í Oz þann 14. mars 2025 í Hofi

MIÐASALA HEFST Í NÓVEMBER

FRÉTTIR

 

 

,,Ég segi það einfaldlega strax, að ég var heilluð af verkinu hjá LMA. Mér leið eins og í atvinnuleikhúsi, en ekki sýningu hjá nemendum í menntaskóla sem þurfa líka að sinna krefjandi námi og öllu öðru sem fylgir því að vera unglingur á sama tíma og þau töfra framLeikfélag Menntaskólans hefur verið þekkt fyrir metnaðarfullar leiksýningar í fjölda ára. glæsilega leiksýningu."

Rakel Hinriksdóttir- Akureyri.net

,,Leikfélag Menntaskólans hefur verið þekkt fyrir metnaðarfullar leiksýningar í fjölda ára."

Ingólfur Stefánsson- Kaffid.is

Hafa samband

Location

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri
Akureyri, Iceland