Æfingar eru hafnar fyrir Galdrakarlinn í Oz!

Published on 27 January 2025 at 10:46

Æfingar hafnar!

Æfingar fyrir sýningunna okkar Galdrakarlinn í Oz hófust þann 8. janúar og ganga sjúklega vel! Hópurinn okkar samanstendur af tæplega 100 einstaklingum sem leggja höndum saman í undirbúningnum fyrir verkið! 

Add comment

Comments

There are no comments yet.